Hoppa yfir valmynd
22. febrúar 2019

Kynning á formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu frá maí 2019

Ísland tekur í maí 2019 við formennsku í Norðurskautsráðinu af Finnlandi. Einar Gunnarsson sendiherra, sem viðtakandi formaður embættismannanefndar ráðsins, kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í hádegisverði sem Kristján Andri Stefánsson sendiherra efndi til í sendiherrabústaðnum að viðstaddri Ségolène Royal fv. ráðherra og heimskautasendiherra Frakklands, André Gattolin öldungadeildarþingmanni og formanni norrænu vináttunefndarinnar í Senatinu, sendiherrum aðildarríkja Norðurskautsráðsins í París eða fulltrúum þeirra og fleiri góðum gestum úr franska stjórnkerfinu.

Krisján Andri Stefánsson, André Gattolin, öldungardeildarþingmaður og Einar Gunnarsson

Kristján Andri Stefánsson, André Gattolin, öldungardeildarþingmaður og Einar Gunnarsson

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum