Hoppa yfir valmynd
26. febrúar 2019

Fundur utanríkisráðherra Íslands og Spánar

Kristján Andri Stefánsson sendiherra tók í morgun þátt í fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Josep Borell utanríkisráðherra Spánar sem fram fór til hliðar við fund mannréttindaráðs SÞ í Genf. Á fundinum voru rædd ýmis tvíhliða mál en Spánn er meðal okkar mikilvægustu vöruviðskiptamarkaða og fjölmargir Íslendingar eru þar búsettir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum