Hoppa yfir valmynd
7. mars 2019

Ársskýrsla ODIHR fyrir 2018.

Guðni Bragason fastafulltrúi fagnaði ársskýrslu Skrifstofu ÖSE fyrir lýðræðislegar stofnanir og mannréttindi á fundi fastaráðs ÖSE 7. mars 2019 og þakkaði yfirmanni ODIHR fyrir öflugt starf á árinu 2018.  Nefndi fastafulltrúinn mikilvægi kosningaeftirlits  og vernd jaðarsettra hópa í samfélaginu sem mikilvæga áhersluþætti, auk mikilvægis ODIHR fyrir mannréttindavídd ÖSE.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira