Hoppa yfir valmynd
9. apríl 2019

Lögregluþjónar frá Íslandi taka þátt í ÖSE-ráðstefnu um mansal 8. 9 apríl 2019.

Notkun nýrrar tækni til að berjast gegn mansali var viðfangsefni 19 ráðstefnu „Alliance Against Trafficking in Persons“, sem haldin var hjá ÖSE í vínarborg 8. – 9. Maí 2019. Í ráðstefnunni tók þátt tveir lögreglumenn frá lögreglunni á Suðurnesjum, sem nær einnig til Keflavíkurflugvallar, þeir Gunnar Rúnarsson og Eiríkur Guðni Ásgeirsson, ásamt Erlu Dögg Guðmundsdóttir, yfirlögregluþjóni í Reykjavík. Á meðal ræðumanna var Halla Gunnarsdóttir, ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum og yfirmaður ODIHR, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.  

Á myndinni eru frá vinstri Eiríkur Guðni Ásgeirsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Halla Gunnarsdóttir, Gunnar Rúnarsson and Erla Dögg Guðmundsdóttir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum