Hoppa yfir valmynd
6. maí 2019

Stöðugleikahvetjandi aðgerðir til umræðu í ÖSE viðræðum um takmörkun vígbúnar (Structured Dialogue).

Ísland var í hópi ríkja, sem hvatti til endurskoðunar Vínarskjalsins á fyrsta fund ársins í viðræðum um takmörkun vígbúnaðar (Structured Dialogue) 6. maí 2019. Vínarskjalið frá 1999 er mikilvæg stoð í öryggiskerfi Evrópu. Á fundinum var einnig rætt um mikilvægi þess að auka gagnsæi og draga úr hættu á árekstrum og lagði Guðni Bragason fastafulltrúi áherslu á gagnsæi og aðgerðir, til að styrkja öryggi í Evrópu.

Ræða fastafulltrúa, 6, maí 2019.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira