Hoppa yfir valmynd
15. maí 2019 UtanríkisráðuneytiðSendiráð Íslands í Genf

33. lota jafningarýnis mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

Ísland tekur virkan þátt í jafningarýni mannréttindaráðsins en um mikilvægan vettvang er að ræða þar sem mannréttindaástand í öllum ríkjum heims eru rædd á tæplega 5 ára fresti.

33 lota jafningarýninnar fer fram 6. til 17. maí þ.m. Að þessu sinni eru 14 ríki tekin fyrir og er Ísland með tilmæli til allra ríkja og má finna þau á hlekknum hér að neðan.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira