Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. júní 2019 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Lokað vegna frídaga í júní

Sendiráðið er lokað vegna frídaga eftirtalda daga í júní:

Fimmtudaginn 6. júní (Þjóðhátíðardagur Svía)

Mánudaginn 10. júní (Annar í hvítasunnu)

Mánudaginn 17. júní (Þjóðhátíðardagur Íslendinga)

Föstudaginn 21. júní (Miðsumarshátíð) 

 

Í neyðartilvikum utan opnunartíma er hægt að hafa samaband við neyðarsíma borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma +354 545-0112. 

Aðra daga er opið líkt og venjulega í sendiráðinu, virka daga frá kl. 9:00-16:00. 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira