Hoppa yfir valmynd
2. september 2019

Ísland tekur við formennsku í JCG.

Guðni Bragason fastafulltrúi og Samantha-Petra Früauff ritari fastanefndar.

Ísland tók við formennsku í Sameiginlega samráðshópnum (Joint Consultative Group, JCG) um Samninginn um takmörkun hefðbundins herafla í Evrópu (Treaty on Conventional Armed Forces in Europe, CFE) 2. september 2019 af Ungverjalandi. JCG fjallar um málefni, sem upp koma í samband við aðild ríkja að CFE-samningnum. Eitt helsta deilumál á vettvangi samráðshópsins um þessar mundir er fjárhagslegs eðlis vegna vangreiðslna til starfsemi JCF.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira