Hoppa yfir valmynd
11. september 2019 UtanríkisráðuneytiðSendiráð Íslands í Genf

Ríki í framboði til mannréttindaráðsins spurð um réttindi hinsegin fólks

Mannréttindaráð SÞ í Genf - myndUN Photo/Violaine Martin

Davíð Logi Sigurðsson, deildarstjóri, ávarpaði ríkin sem eru í framboði til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á sérstökum hliðarviðburði sem haldinn var höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag og spurði þau hvernig þau hygðust, sem aðildarríki mannréttindaráðsins, vinna að réttindum hinsegin fólks (LGBTI). Kosið verður til ráðsins í New York í október. Tólf ríki mættu til fundarins; Armenía, Brasilía, Holland, Indónesía, Írak, Japan, Marshall-eyjar, Márítanía, Moldóva, Pólland, Suður-Kórea, Þýskaland. Líbýa, Súdan og Venesúela mættu ekki til viðburðarins.

Pledging event for HRC candidate countries

11 September 2019

  • Let me begin by thanking the International Service for Human Rights (ISHR) and Amnesty International, as well as the co-sponsors, Denmark, Fiji and the Czech Republic, for organizing this important event and create the opportunity for dialogue with candidates to the Council.
  • Iceland supports this exercise fully and participated in a pledging event last year.
  • I would also like to thank all the candidates here today and for presenting their vision for Council membership.
  • From our perspective, it is essential that candidates for Council membership show clear commitment to upholding “the highest standards in the promotion and protection of human rights” as is stated in the founding resolution of the Council and that they be ready to face increased scrutiny during their membership Participating in today´s event is an important first step in this regard.

     

  • Mr./Madam Chair,
  • We believe that human rights are universal. They must apply equally to all people, in all places, and at all times, and that includes the human rights of LGTBI individuals.
  • Over the past years, we have seen important progress made towards the respect of the rights of LGBTI individuals , a topic that Iceland made a priority during its membership of the Human Rights Council.
  • We would therefore like to ask the candidates how they intend to use their membership to promote the rights of LGBTI individuals?.

I thank you.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira