Hoppa yfir valmynd
10. október 2019

Sendiherra opnar The Visitors sýningu Ragnars Kjartanssonar í Kiasma

Lista­verk ís­lenska lista­manns­ins, Ragn­ars Kjart­ans­son­ar, The Visitors, prýðir nú 5. hæðina í Nýlistasafninu Kiasma í Helsinki. Árni Þór Sigurðsson, sendiherra opnaði sýninguna við hátíðlega athöfn þann 10. október. Verkið var valið besta listaverk 21. aldarinnar af breska dagbladinu Guardian. Verkið er tæplega klukkustunda löng myndbandsinnsetning, tekin upp á herragarði í New York, þar sem Ragnar ásamt níu öðrum íslenskum tónlistarmönnum spila og syngja lag eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. 

Ragnar hlaut fyrr á þessu áru hinu virtu finnsku Ars Fennica verðlaun og tók þátt í samsýningu listamanna sem tilnefndir voru til verðlaunanna í Amos Rex safninu.

Á myndinni er Árni Þór Sigurðsson sendiherra með Leevi Haapala safnverði Nýlistasafnsins Kiasma. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta