Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. nóvember 2019 Sendiráð Íslands í París

Ferð Lögfræðingafélags Íslands til Marokkó

Sendinefnd frá Lögfræðingafélagi Íslands heimsótti í byrjun vikunnar Rabat, höfuðborg Marokkó, í fylgd með Kristjáni Andra Stefánssyni sendiherra. Í för sinni heimsótti sendinefndin bæði hæstarétt og þing Marokkó og fundaði með mannréttindaráðinu og efnahags-, félags- og umhverfisráðinu og stjórn Lögmannafélags Rabat.

Alls staðar var sérstaklega vel tekið á móti hópnum og ríkti almenn ánægja með móttökurnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira