Landamæraeftirlit milli Danmerkur og Svíþjóðar hert

Samkvæmt upplýsingum Öresunddirekt, sem er sameiginileg upplýsingaveita sænskra og danskra stjórnvalda, munu norræn ökuskírteini vera tekin gild undir venjulegum kringumstæðum en þó er mælt með því að ferðalangar hafi vegbréf með í för, enda sýni ökuskírteini ekki fram á ríkisfang.
Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Öresunddirekt: https://www.oresunddirekt.dk/dk