Hoppa yfir valmynd

Frétt

26. nóvember 2019 Sendiráð Íslands í Peking

Ísland í brennidepli á ferðamálasýningu í Hainan

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra ávarpar opnunarathöfn ferðamálasýningarinnar í Hainan - mynd

Sendiráðið var í brennidepli á árlegri ferðamálasýning var haldin Haikou, höfuðstað Hainan héraðs dagana 21.-24. nóvember sl. Verið er að byggja héraðið upp sem miðstöð ferðaiðnaðarins í Kína. Ísland var heiðursgestur sýningarinnar og var lagður til veglegur sýningarskáli. Sendiherra og viðskiptafulltrúi stóðu fyrir vel heppnaðri Íslandskynningu laugardaginn 23. nóvember með fyrirlestrum og myndasýningum. Sýning var heilt yfir vel sótt og hlaut íslenski skálinn að lokum sérstaka viðurkenningu sem vinsælasti skálinn. 

  • Sendiherra og viðskiptafulltrúi á Íslandsbás sýningarinnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira