Hoppa yfir valmynd

Frétt

27. nóvember 2019 Fastanefnd Íslands hjá S.þ. í New York

Fastanefnd Íslands í NY lokuð 28. og 29. nóvember 2019

Móttaka fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í NY - mynd
Fastanefnd Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York verður lokuð 28. og 29. nóvember 2019, vegna þakkargjörðarhátíðar í Bandaríkjunum. Í neyðartilfellum má hafa samband við utanríkisráðuneytið í Reykjavík í síma +354 545-9900.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira