Hoppa yfir valmynd
6. desember 2019

Ísland lýsir stuðningi við heildstætt öryggi á ÖSE-svæðinu.

Guðni Bragason, fastafulltrúi hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), ávarpaði ráðherrafund í Bratislava í dag fyrir hönd utanríkisráðherra. Í ávarpinu var ítrekaður stuðningur Íslands við sjálfstæði sjálfstæði Úkraínu innan alþjóðlega viðurkenndra landamæra. Aðildarríki ÖSE voru hvött til stuðla meira öryggi á svæðinu, m.a. breytingum á Vínarskjalinu og stuðningi við Samninginn um hefðbundin vopn í Evrópu (CFE) og Saminginn um opna lofthelgi, ennfremur ÖSE viðræður um takmörkun vígbúnaðar (Structure Dialogue), þar með talið fjölþátta ógnir. Ennfremur lýsti fastafulltrúi yfir stuðningi við hina heildstæðu öryggishugmynd ÖSE, sem nær til stöðugleikahvetjandi starfs að efnahags- og umhverfismálum og mannréttindum.

Ræða Guðna Bragasonar fastafulltrúa.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum