Hoppa yfir valmynd

Frétt

18. desember 2019 Sendiráð Íslands í Stokkhólmi

Afgreiðslutímar um jól og áramót 2019

Skólavörðustígur, Reykjavík - myndHugi Ólafsson

Starfsfólk sendiráðsins óskar Íslendingum og Íslandsvinum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.

Afgreiðslutímar sendiráðsins um hátíðarnar eru sem hér segir:

23. des.                       9-16
24.-26. des.                 Lokað
27. des.                       10-14
30. des.                       10-14
31.des.-1. jan.             Lokað
2. og 3. jan.                 9-16
6. jan.                          Lokað

Í neðartilvikum utan afgreiðslutíma bendum við á að hægt er að hafa samband við neyðarnúmer Utanríkisráðuneytisins, sem er opið allan sólarhringinn, +354 - 545 0 112 eða með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected]

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira