Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. janúar 2020 Sendiráð Íslands í London

Réttindi norrænna ríkisborgara í Bretlandi eftir Brexit

Viltu vita meira um Settled Status og réttindi þín í Bretlandi eftir Brexit? 

Norrænu sendiráðin í London standa fyrir sameiginlegum upplýsingafundi þann 24. febrúar í Westminster. 

Vinsamlegast athugið að skráning er nauðsynleg og fer fram hér. Við minnum einnig á upplýsingavef breskra stjórnvalda um umsóknarferlið. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira