Hoppa yfir valmynd
6. mars 2020

Fundur í Kaupmannahöfn um íslenskt viðskiptaumhverfi og tækifæri á íslenska markaðnum

Sendiráðið vekur athygli á fundi um viðskiptaumhverfi og tækifæri á Íslandi sem haldinn verður í Arctic Institut í Kaupmannahöfn 17. mars nk.
Sendiherra Íslands, Helga Hauksdóttir, mun opna fundinn en síðan verða erindi frá fulltrúum Dansk-íslenska viðskiptaráðsins, Sjávarklasans, Enterprise European Network og útflutningsráði danska utanríkisráðuneytisins.
Þátttaka á fundinum er ókeypis og öllum opin er skráning er nauðsynleg. Frekari upplýsingar má finna hér. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum