Hoppa yfir valmynd

Frétt

10. mars 2020 Sendiráð Íslands í Brussel

Upplýsingar vegna kórónaveirunnar

Leitar þú upplýsinga um kórónaveiruna, COVID-19? Sendiráðið fylgist með þróun veirunnar og aðgerðum gegn henni hér í Brussel og í umdæmislöndum sínum. Hér fyrir neðan eru tenglar á upplýsingasíður í Hollandi, Belgíu og Lúxemborg. Fyrir almennar upplýsingar bendum við á síðu Sóttvarnastofnunar Evrópu: https://www.ecdc.europa.eu/en/coronavirus

BELGÍA

LÚXEMBORG

HOLLAND

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira