Hoppa yfir valmynd
30. júní 2021

Fastafulltrúar hinna 57 aðildarríkja ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu komu saman til fundar í Hofburg Vín 29. júní 2021.

Fastafulltrúar hinna 57 aðildarríkja ÖSE, Öryggis- og Samvinnustofnunar Evrópu,  komu saman til fundar í Hofburg í gær, 29. júní, og í tilefni þess að utanríkisráðherra Svíþjóðar, Anne Linde, var á staðnum var efnt til hópmyndatöku. Svíþjóð fer með formennsku í ÖSE á yfirstandandi ári og stýrir starfinu styrkri hendi.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira