Hoppa yfir valmynd
19. júlí 2021 Utanríkisráðuneytið

Sameiginleg ávörp Norðurlanda og NB8 hópsins HRC47

Í mannréttindaráðinu þá vinnur Ísland náið með Norðurlöndum og NB8 hópnum svokallaða sem eru þá baltnesku ríkin auk Norðurlandanna.

Tekur Ísland þátt í fjölda ávarpa með þessum hópum í hverri lotu en í 47 lotu mannréttindaráðsins voru þetta alls 29 ræður um ástand mannréttinda í einstökum löndum og þematísk málefni. Allar ræðurnar má finna hér: 
Ræður Norðurlanda-NB8-HRC47

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum