Hoppa yfir valmynd
24. febrúar 2022

Afhending trúnaðarbréfs á Írlandi

Sturla Sigurjónsson, sendiherra, afhenti Michael D. Higgins, forseta Írlands, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi 16. febrúar 2022. Athöfnin fór fram í forsetabústaðnum, Áras an Uachtaráin, sem stendur í Phoenix-garðinum í útjaðri Dublin. Söguleg menningartengsl grannríkjanna Íslands og Írlands voru efst á baugi í samtölum þeirra á milli. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum