Hoppa yfir valmynd
29. júlí 2022

Fundur með ferðaskrifstofum í Bombay

Sendiráð Íslands skipulagði óformlegan morgunverðarfund með ferðaþjónustufyrirtækjum í Mumbai þann 1. júní í Bombay Gymkhana Club. Fulltrúar 20 fyrirtækja tóku þátt í líflegum umræðum um eflingu ferðaþjónustu milli Indlands og Íslands og þær áskoranir sem ferðaþjónustan stóð frammi fyrir um allan heim á meðan heimsfaraldurinn stóð yfir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira