Hoppa yfir valmynd
16. ágúst 2022

ÍSOR kemur að undirbúningi jarðvarmavirkjunar í Kasmír-héraði

Frá borunum í Puga-dal - mynd

Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, hefur gengið frá samningi við ONGC (Oil and Natural Gas Corporation), eitt stærsta olíufyrirtæki Indlands, vegna undirbúnings jarðvarmavirkjunar í Puga-dal í Ladakh, í Kasmír-héraði.

Um er að ræða fyrsta jarðvarmaorkuver Indlands og er framkvæmdasvæði í 4.400 metra hæð yfir sjávarmáli. Meðal samstarfsaðila ÍSOR í verkefninu eru verkfræðistofan Verkís og Indverska fyrirtækið Techon Consulting. Boranir á svæðinu eru þegar hafnar með þátttöku sérfræðinga ÍSOR á staðnum.

Nánari umfjöllun um verkefnið á ensku:Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira