Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2022

Utanríkisráðherra fundaði með varautanríkisráðherra Indlands í Reykjavík

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Meenakashi Lekhi, varautanríkisráðherra Indlands funduðu í Reykjavík 19. ágúst. Samstarf á sviði jarðvarma, sjávarútvegs, menningar, jafnréttis, nýsköpunar og viðskipta voru meðal umræðuefna. Þá ræddu ráðherrarnir einnig stöðu heimsmála og innrás Rússa í Úkraínu.

Indland og Ísland fagna í ár hálfrar aldar stjórnmálasambandi og var Meenakashi Lekhi stödd hér á landi ásamt sendinefnd af því tilefni.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira