Hoppa yfir valmynd
21. júní 2024

Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême

Í gær var opnuð glæsileg sýning á verkum Erró í Musée d’Angoulême í samstarfi Reykjavíkurborgar og Angoulêmeborgar, að viðstöddum borgarstjóra Reykjavíkur, Einars Þorsteinssonar, Xavier Bonnefont, borgarstjóra Angoulême, Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur og Unni Orradóttur Ramette, sendiherra Íslands í París.

Báðar borgirnar hafa verið tilnefndar í flokki skapandi borga UNESCO í flokki bókmennta en Angoulême er jafnframt heimsþekkt fyrir myndasöguhátíðina Comics Festival.

Sendiráðið þakkar fyrirtækinu Nói Síríus fyrir stuðninginn.

 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 1
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 2
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 3
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 4
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 5
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 6
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 7
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 8
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 9
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 10
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 11
 • Opnun sýningar á verkum Erró í Angoulême - mynd úr myndasafni númer 12

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum