Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. janúar 2001 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Niðurstöður nefndar um takmörkun siglinga

Nefnd sem samgönguráðherra skipaði þann 12. febrúar 1998 nefnd til að móta reglur um tilkynningarskyldu og afmörkun siglingaleiða olíuskipa og annarra skipa sem sigla með hættulegan varning inn í íslenska efnahagslögsögu hefur lokið störum. Nefndin hefur lokið störfum og fylgir skýrsla hennar hér með.

Niðurstöður nefndar um takmörkun siglinga skipa (pdf-skrá)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira