Hoppa yfir valmynd

Frétt

20. júlí 2001 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Skýrsla um losun gróðurhúslofttegunda

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur kynnt skýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Skýrslan fjallar um stöðu losunar í dag og líklega þróun fram til 2030 og er henni ætlað að vera umræðugrundvöllur um þessi mál.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira