Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. ágúst 2001 Innviðaráðuneytið

Sjöunda útgáfa upplýsingabæklings um húsaleigubætur er komin úr prentun

Breytingarlög nr. 52/2001 á lögum nr. 138/1997 um húsaleigubætur tóku gildi við birtingu laganna, þ.e. hinn 13. júní sl. Við þá gildistöku urðu nokkrar breytingar á reglum um húsaleigubætur.

Vegna þessa varð fyrri bæklingur um húsaleigubætur úreltur. Sjöunda útgáfa upplýsingabæklings um húsaleigubætur er komin úr prentun. Bæklingurinn hefur verið uppfærður og er í nýjum lit.

Skjal fyrir Acrobat Reader Upplýsingabæklingur um húsaleigubætur - 7. útgáfa 2001

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira