Hoppa yfir valmynd

Frétt

2. maí 2003 Félagsmálaráðuneytið

Norræn barnaverndarráðstefna

Dagana 28. - 31 ágúst nk. verður haldin norræn barnaverndarráðstefna í Reykjavík. Á ráðstefnunni verða fluttir fjölmargir fyrirlestrar, málstofur og boðið upp á heimsóknir á ólíkar stofnanir sem sinna málefnum barna. Þarna gefst einstakt tækifæri til að kynna sér það sem helst er í umræðu í barnaverndarmálum hér heima og á Norðurlöndum, auk þess sem aðalfyrirlesari kemur frá Bretlandi og ræðir um stefnur og strauma í barnaverndarstarfi þar.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Barnaverndarstofu.

Skjal fyrir Acrobat ReaderDagskrá ráðstefnunnar (PDF, 100 KB)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira