Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. maí 2003 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Upplýsingabæklingur um samgönguáætlun

Kominn er út upplýsingabæklingur fyrir almenning um samgönguáætlun 2003-2014 sem samþykkt var á Alþingi við þinglok í mars.

Í honum koma fram á aðgengilegan hátt helstu áherslur áætlunarinnar og framkvæmdir í grunnneti. Hægt er að nálgast bæklinginn á pdf formi hér að neðan:

Upplýsingabæklingur um samgönguáætlun


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira