Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. september 2003 Innviðaráðuneytið

Nýr forstöðumaður hjá Ráðgjafarstofu

Ásta S. Helgadóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður á Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna og tók til starfa 1. september sl. Hún nam lögfræði við Háskóla Íslands og hefur undanfarin ár starfað í félagsmálaráðuneytinu. Áður starfaði hún hjá félagsþjónustunni í Reykjavík og var lögfræðingur fjölskyldudeildar og barnaverndarnefndar Reykjavíkur.Heimasíða Ráðgjafarstofu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira