Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. janúar 2004 Innviðaráðuneytið

Kaupskylda félagslegra eignaríbúða

Með vísan til bráðabirgðaákvæðis IV laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, sbr. 3. gr. laga nr. 86/2002, hefur ráðuneytið aflétt kaupskyldu og forkaupsrétti af félagslegum eignaríbúðum í eftirtöldum sveitarfélögum. Heimild þessi tekur til allra félagslegra eignaríbúða í sveitarfélaginu.

Eftirfarandi sveitarfélög fengu staðfestingu félagsmálaráðherra á árunum 2002 og 2003:

Akraneskaupstaður
Borgarbyggð
Borgarfjarðarsveit
Garðabær
Grindavíkurkaupstaður
Hafnarfjarðarbær
Kópavogsbær
Mosfellsbær
Rangárþing ytra
Reykjanesbær
Reykjavíkurborg
Seltjarnarnesbær
Stykkishólmsbær

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum