Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. mars 2004 Innviðaráðuneytið

Húsaleigusamningur á pólsku

Húsaleigusamningur á pólsku
Húsaleigusamningur á pólsku

Fjölmenningarsetur á Vestfjörðum ásamt Grundarfjarðarbæ, Fjarðabyggð og Ísafjarðarbæ hafa verið í samstarfi um þýðingu á eyðublaði fyrir húsaleigu um íbúðarhúsnæði yfir á pólsku.

Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og vonast er til að þýðing samningsins eigi eftir að gagnast þeim vel.

Þýðingin er bæði á pólsku og íslensku og er m.a. að finna á heimasíðu ráðuneytisins.

Þýðing húsaleigusamningsins yfir á ensku er einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins.

icelandHúsaleigusamningur um íbúðarhúsnæði

polandHúsaleigusamningur á pólsku

englandHúsaleigusamningur á ensku

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira