Hoppa yfir valmynd

Frétt

16. apríl 2004 Félagsmálaráðuneytið

Jafnréttismál

Jafnréttismál
Jafnréttismál

Ísland hefur formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2004.

Í kjölfar þess hefur Ísland umsjón með heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál.

Á heimasíðunni eru birtar upplýsingar um ýmsa viðburði sem tengjast jafnréttismálum á Norðurlöndum, svo sem um ráðstefnur, rannsóknaverkefni og lagasetningar. Einnig má nálgast þar upplýsingar um útgefið efni um jafnréttismál og krækjur á tölulegar upplýsingar um stöðu kynjanna á Norðurlöndum.

Heimasíða Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál: http://gender.norden.org

Ritstjóri heimasíðunnar er Þórdís Gísladóttir.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira