Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. maí 2004 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Endurnýjun atvinnuskírteina fer fram hjá Siglingastofnun

Frá og með 19. maí n.k. annast Siglingastofnun mat á endurnýjun atvinnuskírteina vélstjóra, stýrimanna og skipstjóra í ákveðnum tilfellum.

Þegar umsækjandi hefur ekki nægan siglingatíma skv. lögum, nr. 112/1984 og nr. 113/1984, samanber reglugerð nr. 118/1996 hefur Siglingastofnun umsjón með matinu. Ef umsækjandi hefur hins vegar nægan siglingatíma fær hann endurnýjun hjá Tollstjóranum í Reykjavík eða sýslumönnum úti á landi.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira