Hoppa yfir valmynd

Frétt

14. október 2004 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Ný reglugerð

Samgönguráðuneytið hefur sett reglugerð um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum

Reglugerð nr. 775/2004 er sett vegna gildistöku reglugerðar EB nr. 1970/2002 um breytingu á reglugerð ráðsins nr. 3051/195 um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum.

Markmið með reglugerð nr. 3051/195 er að auka öryggisstjórnun, örugga starfsemi og mengunarvarnir af ekjufarþegaskipum sem sigla frá höfnum ESB í millilanda- og innanlandsssiglingum. Reglugerðin var sett í framhaldi af ESTONIA slysinu og er ætlað að innleiða alþjóðlega kóða um öryggisstjórnun skipa og mengunarvarnir.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Siglingastofnunar.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira