Hoppa yfir valmynd

Frétt

10. ágúst 2005 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Það helsta af samgöngumálum 2005-2008

Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um samgönguáætlun næstu fjögurra ára.
Mynd af kynningarbækling með samgönguáætlun
Kynningarmynd_i_lit

Bæklingurinn kynnir helstu verkefni í hafna- og flugvallamálum sem og helstu verkefni í vegakerfinu á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá kynningarbæklinginn (PDF-5.300KB)

Sjá má þingsályktunina hér.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira