Hoppa yfir valmynd

Frétt

19. maí 2006 Innviðaráðuneytið

Ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna

Ársskýrsla 2005
Ársskýrsla 2005

Í gær var haldinn ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna og var dagskrá fundarins með þeim hætti að Ingi Valur Jóhannsson, formaður framkvæmdastjórnar setti fundinn. Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra ávarpaði fundinn. Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu gerði grein fyrir ársskýrslu Ráðgjafarstofu fyrir árið 2005. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ og Edda Rós Karlsdóttir, hagfræðingur og forstöðumaður Greiningardeildar L.Í. fjölluðu um skuldir heimilanna. Að lokum voru fyrirspurnir og umræður.

Glærur frá fundinum:

Ársskýrsla 2005

MyndirEfnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira