Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. nóvember 2006 Innviðaráðuneytið

Borgin gegn landinu - keppendur eða samherjar

Ráðherra ásamt fulltrúum á ráðstefnunni Borgin gegn landinu
Ráðherra ásamt fulltrúum á ráðstefnunni Borgin gegn landinu

Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra setti ráðstefnuna Borgin gegn landinu - keppendur eða samherjar á Nordica Hotel með ávarpi um að tímabært væri að líta til styrkleika sveitarfélaganna fremur en veikleika. „Við verðum að beina sjónum okkar í auknum mæli að þeim fjölmörgu öflugu sveitarfélögum sem geta og vilja taka við fleiri verkefnum frá ríkinu“, sagði Magnús og enn fremur: „Það er trú mín að hagsmunir Reykjavíkur eigi fulla samleið með hagsmunum annarra sveitarfélaga og öfugt.“

Tenging frá vef ráðuneytisinsÁvarp félagsmálaráðherra á ráðstefnunni Borgin gegn landinuEfnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira