Hoppa yfir valmynd

Frétt

23. janúar 2008 Innviðaráðuneytið

Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

Í samstarfi Endurmenntunar Háskóla Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneytisins verður haldið námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar.

Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar í febrúar næstkomandi ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er haldið samkvæmt húsaleigulögum, nr. 36/1994, og reglugerð um leigumiðlun, nr. 675/1994.

Skráning og nánari upplýsingar eru veittar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

Þá er einnig unnt að finna upplýsingar um námskeiðið hjá Endurmenntun.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira