Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. október 2009 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Fjárhagsrammi samgönguáætlunar

Samgönguráð skal setja fram áætlun um útgjöld samgönguáætlunar fyrir fyrsta fjögurra ára tímabil tólf ára áætlunarinnar.


Samgönguráð skal setja fram áætlun um útgjöld samgönguáætlunar fyrir fyrsta fjögurra ára tímabil tólf ára áætlunarinnar.

Á næstu árum verður beitt miklu aðhaldi við ríkisútgjöld og samkvæmt áætlun um markmið fjárlaga áranna 2010 til 2013. Hafa útgjöld ársins 2009 til vegaframkvæmda þegar verið lækkuð um 3,5 til viðbótar þeirri lækkun sem áður hafði verið ákveðin. Einnig verða þrengdar heimildir til að nýta fjárheimildir fyrri ára sem ekki hafa verið notaðar sem mun hafa mikil áhrif.

Vegna óvissu um stöðu ríkisfjármála bæði varðandi takmarkaðar tekjur og útgjaldaheimildir má gera ráð fyrir breytingum á þessum atriðum sem ráðuneytið mun kynna samgönguráði þegar þær liggja fyrir.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira