Hoppa yfir valmynd

Frétt

26. nóvember 2009 Innviðaráðuneytið

Óbreyttir vextir af yfirteknum lánum ÍLS

Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur samþykkt að réttur til að breyta vöxtum skuldabréfa sem sjóðurinn hefur keypt eða yfirtekið af öðrum fjármálastofnunum skuli ekki nýttur í fyrsta sinn sem slíkur réttur myndast. Alls hefur sjóðurinn keypt eða yfirtekið rúmlega 4.000 lán frá bönkum eða sparisjóðum. Hluti þeirra ber breytilega vexti en ákvörðun stjórnar Íbúðalánasjóðs felur í sér vextir þeirra verða óbreyttir að minnsta kosti næstu fimm árin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira