Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. ágúst 2010 Innviðaráðuneytið

Spurningar og svör um ný úrræði

Listi sem birtur er á vefnum Island.is þar sem settar eru fram spurningar ásamt svörum um úrræði fyrir einstaklinga og fjölskyldur í greiðsluvanda hefur verið uppfærður. Þar er nú fjallað um ný úrræði sem nú standa fólki til boða í samræmi við ný lög og lagabreytingar sem tóku gildi 1. ágúst. Leitast er við að útskýra hvað felst í þeim úrræðum sem unnt er að sækja um og hvernig ferlið er við úrvinnslu mála.

Spurningar og svör um úrræði fyrir einstaklinga og fjölskyldur í greiðsluvanda

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira