Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. september 2013 Félagsmálaráðuneytið

Málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki

Málþing um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13.00-17.00.

Málþingið er haldið af velferðarráðuneytinu, Háskóla Íslands, Reykjavíkurborg, Öryrkjabandalagi Íslands, Jafnréttisstofu, Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ás-styrktarfélagi, Landssamtökunum Þroskahjálp, Stígamótum, Kvennaathvarfinu, NPA miðstöðinni og Þroskaþjálfafélagi Íslands.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira