Hoppa yfir valmynd

Frétt

19. desember 2014 Dómsmálaráðuneytið

Uppfærður leiðarvísir um meðferðarhæfi kærumála til Mannréttindadómstóls Evrópu

Á heimasíðu ráðuneytisins má nú finna nýútkomna uppfærslu leiðarvísis um meðferðarhæfi kærumála til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE).

Þar er fjallað um nýlegar niðurstöður dómstólsins sem þykja skipta máli varðandi meðferðarhæfi kæra, leiðbeiningar um útfyllingu kærueyðublaðs í framhaldi af breytingum á reglum dómstólsins um síðustu áramót og tilvísanir til gagnlegra heimilda.

Sjá hér á vef ráðuneytisins

Leiðarvísirinn er einnig aðgengilegur á heimasíðu MDE á slóðinni: http://echr.coe.int/Documents/Admissibility_guide_ENG.pdf

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira