Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. febrúar 2015 Heilbrigðisráðuneytið

Nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar

Guðrún I. Gylfadóttir
Guðrún I. Gylfadóttir

Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur hefur verið skipuð nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar frá 1. febrúar í stað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg sem frá sama tíma var skipuð forstjóri Lyfjastofnunar. Guðrún sem undanfarin ár hefur verið deildarstjóri lyfjadeildar Sjúkratrygginga Íslands hefur fengið leyfi frá störfum til að sinna tímabundið formennsku og framkvæmdastjórastarfi Lyfjagreiðslunefndarinnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira