Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. desember 2015 Félagsmálaráðuneytið

Verkefnisstjórn NPA fundargerð 12. desember 2015

  • 86. fundur – fundargerð
  • Fundarstaður:  Fundarsalur á 4. hæð í velferðarráðuneytinu.
  • Fundartími: Þriðjudagurinn 12. desember  kl. 11.00 – 12.30.
  • Mætt: Þór Garðar Þórarinsson  (ÞGÞ), Bryndís Snæbjörnsdóttir (BS),  Guðmundur Magnússon (GM) í stað Ingu Bjarkar Bjarnadóttur (IBB).
  • Fjarverandi: Gyða Hjartardóttir (GH), Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir (GSG) og Áslaug Friðriksdóttir (ÁF).
  • Áheyrnarfulltrúar: Hjörtur Eysteinsson (HE).

Dagskrá:

1. Yfirferð fundargerða.

ÞGÞ fór yfir helstu áhersluatriði í síðustu þremur fundargerðum. ÞGÞ mun senda fundargerðirnar á verkefnisstjórnina.  

2. Kynning á úttekt á NPA verkefninu.

Rætt var almennt um stöðu NPA verkefnisins. Frekari umræða bíður næsta fundar.

ÞGÞ skrifaði fundargerð.

Næsti fundur boðaður síðar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira