Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. nóvember 2016 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði

Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði og tækifærum til að draga úr henni. Skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum.

Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði (pdf-skjal)

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira