Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. júlí 2017

28. Tillögur - Kristján Kristjánsson

  1. Allir leigubílar á Reykjarvíkursvæðinu verði rafmagnsbílar. Drægni þeirra er orðin um 300 km. Þá geta þeir notað tímann milli túra í hleðslu.
  2. Allar ljósavélar í skipum verði vetnisvæddar. Flest skip eru með ásrafal (stærri skip). Því er hægt að nota vetnisbúnað og efnarafala þegar aðalvél er ekki í notkun.
  3. Ekkert heimili má hafa nema eina bifreið sem knúin er af jarðefnaeldsneyti.
  4. Byggja upp rafmagnslest fyrir vöruflutninga um landið. 

Kristján Kristjánsson

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira